Eigum við að erfa mömmu og pabba?

Eitt má telja að öruggt sé í lífi sérhvers manns-og það er að einhvern tímann á lífsleiðinni mun hann deyja. Hafi viðkomandi ekki ráðstafað eigum sínum fyrir andlátið með einhverjum hætti þarf einhverjar reglur eða leiðbeiningar um hver eigi þá að fá reitur þess látna og með hvaða hætti.

Ert þú efni í sveitarstjórnarmann?

Senn líður að kosningum. Víst er að margir íhuga þann möguleika að gefa kost á sér til setu í sveitarstjórn fyrir sinn flokk í sínu sveitarfélagi. Áður en hægt er að taka slíka ákvörðun er rétt að kynna sér hvaða skyldur það eru sem starfinu fylgja. Hér verður farið yfir nokkur atriði varðandi hlutverk og pólitíska ábyrgð sveitarstjórnarmanna.

Atvinnublogg

Blogg er eitthvað sem hefur náð gríðarlegum vinsældum. Jafnvel er talið að tugir þúsunda einstaklinga bloggi á Íslandi. Í sumum aldurshópum blogga nánast allir eða hafa amk. prufað að blogga með misjöfnum árangri. Margar greinar hafa verið skrifaðar um bloggið og hefur “æðið” varað í nokkur ár.

Ríkisútvarp er tímaskekkja

Ráðning nýs fréttastjóra á fréttastofu Ríkisútvarpsins í vikunni og viðbrögð við henni hafa sýnt glögglega fram á hversu óheppilegt það er að ríkisvaldið standi í rekstri fjölmiðla, svo ekki sé talað um fréttastofu.

Líkamsþyngdarstuðullinn sem mælikvarði

Svokallaður líkamsþyngdarstuðull (e. Body Mass Index) er víða notaður sem mælikvarði á líkamsástand og er sífellt meira í umræðunni, stundum á heldur óvarkáran hátt. Nýlegt dæmi er þingsályktunartillaga Ástu R. Jóhannesdóttur um hreyfingu sem valkost í heilbrigðiskerfinu þar sem fram kemur að „65% fullorðinna séu yfir æskilegri þyngd og fylgir því fjöldi sjúkdóma“.

Þú ert með litla rödd og ljóta!

Helgarnestið að þessu sinni helgað hámenningu, en ekki IDOL stjörnuleit hreyfimyndum og annarri lágmenningu. Enda kominn tími til fyrir löngu að gefa hámenningu gaum og

uppfræða þá sem að telja að gyðja sönglistarinnar sé með lögheimili í Smáralind og að lærisneiðar hennar séu þeir sem hljóta náð fyrir panel af poppurum.

Meirafíflskenningar í fasteignabransanum

Svo virðist sem ný stétt fasteignaheildsala sé að ryðja sér til rúms í íslenska atvinnulífinu. Margir býsnast yfir því að þessir menn nái skjótfengnum gróða við að selja eignir á uppsprengdu verði.

MacDonald þríforkurinn

Til að finna misnotuð börn hafa verið búnar til ýmsar aðferðir til sigta þau út eða finna svokölluð “rauð flögg” í hegðunarmynstri þeirra sem benda til þess að eitthvað gæti verið að í þeirra nánasta umhverfi. Macdonald þríforkurinn er ein þeirra aðferða.

Fyrirtækjalegur Darwinismi

Rannsóknir í viðskiptafræðum leita víða hófanna við að finna módel til þess að geta skilið eðli fyrirtækja betur. Á meðal annarra hluta hefur verið leitað samsvörunar í náttúrunni og þar með í svokölluðum Darwinisma. Hér verður farið lauslega yfir hvað átt er við með því.

Einbýlishúsalóð á Manhattan fæst gefins

Verð á einbýlishúsalóðum á Manhattan er nú orðið svo hátt að venjuleg millistéttarfjölskylda á enga möguleika til að byggja þar þak yfir höfuðið. Michael Bloomberg hefur legið undir miklum ámæli vegna þessa og hefur borgarstjórinn ákveðið að leysa vandann á einfaldan hátt – með því að gefa einbýlishúsalóðir: Fyrstir koma – fyrstir fá…

Ný og öflug Stúdentamiðlun

Nú þegar vorið nálgast eru vafalítið margir háskólastúdentar farnir að huga að því að sækja um störf fyrir sumarið. Aðrir eru búnir að ganga frá þeim málum en hafa áhyggjur af lokaprófum í maí og þurfa ef til vill að finna sér kennara sem getur tekið þá í aukakennslu. Stúdentaráð, í samvinnu við Félagsstofnun stúdenta hefur komið á fót Stúdentamiðlun sem getur greitt götu stúdenta í þessum málum, og fleiri.

Nei þýðir Nei, Nauðgun er glæpur

V-dagurinn er hreyfing og skipulagt framtak til þess að binda endi á ofbeldi gegn konum fyrir fullt og allt. V-dagurinn hefur sýn á þjóðfélag þar sem konur geta lifað frjálsar og öruggar. V-dagurinn er bylting sem vill efla vitund manna um málefnið sem er svo brýnt. V-dagurinn er í dag

Forræðishyggja stéttarfélaganna

Verslunarmannafélag Reykjavíkur er orðið það stórt að það er í vandræðum með hvað á að gera við alla peninga sem félagsmenn greiða inn. Til að ráðstafa þessum fjármunum leggja forsvarsmenn VR til að stofnaður verði sérstakur varasjóður þar sem hver og einn félagsmaður á séreign.

… sem kunna ekki íslensku

Margir virðast hafa áhyggjur af því að útlendingar á Íslandi kunni ekki og vilji ekki læra íslensku. Slíkar ályktanir byggjast oft á fordómum og skilningsleysi í garð þess að íslenska er erfitt tungumál sem Íslendingarnir sjálfir leggja sig ekki allt of mikið fram við að kenna.

Hvað er Evrópusambandið eiginlega að hugsa?

Næstkomandi júní verða 16 ár liðin frá hinum hryllilegu atburðum á Torgi hins himneska friðar. Í tilefni þeirra tímamóta ætlar Evrópusambandið að aflétta vopnasölubanninu sem sett var á Kína í kjölfarið. Sú ákvörðun er með öllu óskiljanleg.

Deiglan Group

sdfdFastlega er búist við því að sú tillaga verði lögð fyrir aðalfund Deiglunnar, sem haldinn verður 11. apríl næstkomandi, að nafni félagsins verði breytt í Deiglan Group.

Vitundarvakning atvinnufyrirspyrjenda

Viðbrögð stjórnarandstöðunnar við fyrirspurn Sigurðar Kára Kristjánssonar til menntamálaráðherra um formlega stöðu Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins eru vonandi vísbending um að þingmenn þar á bæ séu vakna til vitundar um hvers konar misnotkun það er á aðstöðu þingmanna að leggja fram endalausar fyrirspurnir til ráðherra í þeim tilgangi einum að fanga athygli fjölmiðla.

Afkvæmi hugsana minna

Í vikunni var sagt frá samningi á milli Sjóvár-Almennra og tónlistarmannsins Bubba Morthens, þar sem Sjóva hafði keypt rétt að öllum tekjum af höfundarrétti tónlistar Bubba í nokkurn tíma og fyrir ákveðið háa upphæð (tugi milljóna). Í kjölfarið hefur farið af stað mikil umræða, bæði um það hvort menn séu komnir á hálan ís með sölunni og svo ástæðurnar fyrir því að Bubbi fer út í þetta.

Bjór og bleyjur

Í nýlegri grein í Wall Street Journal er sagt frá, að því er virðist, afar sérstöku sambandi stærstu verslanakeðju heims, Wall-Mart, og framleiðslufyrirtækisins Procter & Gamble.

Hótel jörð

Í tækni og vísindapistli dagsins er sjónarhorninu beint að landafræði jarðarinnar. Við munum skoða stærstu löndin, þau fjölmennustu, smæstu ríkin, ríkustu þjóðirnar, algengustu tungumálin og sitt hvað fleira.