deiglan.is
Hugmyndafræðileg endurnýjun
Hvað sem hægt er að segja um kalda stríðið þá er ljóst að það hafði þann kost að hugmyndafræðilegar línur í stjórnmálum voru skýrar. Eftir lok þess hafa stjórnmálin breyst og átakalínur færst til. …