Þinglokaþokumeinlokan

Þótt málflutningur í pistli gærdagsins sé sannfærandi verður því ekki neitað að fyrirkomulega þingstarfa—gamaldags eins og það virðist—hefur ýmsa kosti.

Þinglokaþokan

Af hverju er það svona nauðsynlegt að ljúka störfum þingsins mörgum vikum áður en almennur vinnumarkaður byrjar að huga að sumarleyfi og þegar vitað er að þingið mun ekki hefja störf á ný fyrir í fyrsta lagi 2 mánuðum eftir að hinn almenni launamaður snýr aftur til vinnu?

Þrautaganga þingmáls

Þegar ég vann í Stjórnarráðinu var stundum talað um Helvítisgjánna. Þangað fóru gjarnan mál sem þrotlaus vinna lá að baki en einhverra hluta vegna enduðu alltaf á sama stað. Sofandi í Helvítisgjánni. Það átti sér stundum eðlilegar skýringar. Stundum ekki.

Hálendisfrumvarpið er dautt, lengi lifi hálendisfrumvarpið

Frumvarp umhverfisráðherra um miðhálendisþjóðgarð hefur farið út um þúfur og er það að mestu vel. Það var bundið verulegum annmörkum sem á endanum mætti of mikilli mótstöðu í samfélaginu. En þjóðgarður á miðhálendinu þarf ekki að vera af hinu slæma og allar líkur á að hann verði á endanum að veruleika. En þá þarf að vanda mun betur til verka og hafa náttúruvernd, einfaldleika og frelsi að leiðarljósi.

Aðförin að heilbrigðisþjónustu landsmanna

Kannski hefur ríkisstjórnin gleymt því að heilbrigðisþjónustan verður að virka. Kannski hefur hún gleymt því að við þurfum öll að treysta á ströngustu gæðakröfur og að þjónustan sé veitt hratt og örugglega. Það er afar fátt sem er okkur mikilvægara. Ef við greinum hvað hefur gerst á tíma þessarar ríkisstjórnar þá eru hér nokkrar lykilstaðreyndir: […]

Í hvernig umhverfi blómstrar nýsköpun?

Með nokkurri einföldun má segja að til þess að nýsköpun blómstri þurfi hún hóp af kláru fólki, fjármagn og gott umhverfi.

Í þágu hverra er auðlindaákvæði?

Nýtt auðlindaákvæði í stjórnarskrá sem forsætisráðherra leggur til fer því gegn því stefi sem einkennir lagasetningu um flestar aðrar auðlindir. Hvers vegna er niðurstaða ríkisstjórnarflokkanna þriggja að leggja fram ákvæði sem er svo opið? Hvers vegna er tækifærið til að verja almannahagsmuni ekki nýtt?

Allir fyrir einn og einn fyrir alla í hafnaboltanum

Að sumu leyti hefur hafnaboltinn fallið í skugga annarra íþrótta í Bandaríkjunum á síðustu áratugum. Vera má að það tengist því að eigingirni og græðgi hafa að sumu leyti orðið að nokkurs konar dyggðum í huga margar Bandaríkjamanna.

Álhattaveislan verður aldrei haldin

Allt frá því að Mulder og Scully beindu vasaljósunum að sígarettumanninum á mótunarárum sumra, hefur áhuginn á þessum málaflokki verið mikill.

Grundvallarhagsmunir tryggðir með fríverslunarsamningi við Bretland

Það er þess vegna mikið fagnaðarefni að nú skuli liggja fyrir traustur rammi til framtíðar um viðskipti þjóðanna.

Grænar tölur alls staðar

Tekjur hins opinbera af fasteignaskatti eru um tvöfalt hærri hér á landi en að meðaltali á Norðurlöndunum þegar litið er til hlutfalls af verðmætasköpun.

Vinnan göfgar

Það er verðugt umhugsunarefni hvort einhver göfugur tilgangur sem með vinnunni eða hvort vinna sé ekkert annað en tekjuöflun. Það hvort við sættum okkur við tiltekinn laun er ekki eins áhugaverð spurning og sú hvort við myndum vinna þótt við þyrftum þess ekki til að sjá okkur farborða.

Lífsins lotterí

Tilgangsleysi stríðsins þurfti eflaust ekki frekari vitnanna við en þetta lotterí um líf ungra manna sem birtist á skjánum heima í stofu.

Elsku vinir, koma svo

Málefnið kemur við kviku svo margra kvenna og reiðin því svo skiljanleg. Margar erum við orðnar langeygar eftir því að hlutirnir breytist. Samfélagið mun hins vegar ekki breytast fyrr en við sem heild tökum höndum saman um breytingar.

Nýsköpunarfrelsi

Raunveruleg nýsköpun þarfnast því fyrst og fremst frelsis og umburðarlyndis. Og passar það ekki ágætlega við það hvernig flestir myndu vilja hafa samfélagið?

Skynsamleg skref til glötunar

Helsið er fljótt á litið skynsamlegri kostur en frelsið. En vandinn við helsið umfram frelsið er sá – ólíkt því sem flestir halda – að það kann sér ekki hóf.

Hugleiðingar mónógamista

Forvitnin varð þó mónógamismanum yfirsterkari og ákvað ég að láta verða af því að taka ananas í fangið á tilsettum tíma. Það var svo næsta skref, að ræða við frúna um hvað skyldi gera ef boðskortið skyldi berast.

Hrópandi þögn

Að meirihluti borgarstjórnar, sem leggur ofuráherslu á almenningssamgöngur, bjóði sem valkost fyrir skóla stað, þar sem engar almenningssamgöngur liggja, er fráleitt og í raun fyrir neðan allar hellur. Þetta sýnir ekkert annað en fordóma gagnvart ákveðnu rekstrarformi og fordóma gagnvart nýjum hugmyndum og öðrum leiðum en þeim hefðbundnu.

Stjórnarhættir sjávarútvegsfyrirtækja

Eðlilegt er að löggjöf um réttindi og skyldur sjávarútvegsfyrirtækja taki mið af því og tímabært er að kveðið sé fastar á í lögum um góða stjórnarhætti sjávarútvegsfyrirtækja og aukið gegnsæi í störfum þeirra með upplýsingagjöf til stjórnvalda og almennings.

Mikilvægt hlutverk íþróttafélaga í forvörnum

Sá rammi sem íþróttastarf myndar um líf ungs fólks er mikilvægur þáttur í forvörnum og því að koma í veg fyrir að unga fólkið okkar villist af leið.